örnbárður.annáll.is

AnnállAuglýsingarLíkræðurPistlar o.fl.PrédikanirSkopmyndirUm annálinnÞýðingar

« Jón Jónsson 1925-2013 · Heim · Kristján Tryggvi Jóhannsson 1929-2013 »

Afhjúpun heims og opinberun himins

Örn Bárður @ 14.04 3/2/13

opinberun2Biblíudagurinn

2013

Prédikun

í

Neskirkju

sunnudaginn

3. febrúar 2013

Þú getur

hlustað

hér fyrir neðan:

Textar dagsins (link)

Evróvision – Ég á líf

Lag með Eivöru

Vaknaði við það einn morgunn í vikunni

Elinborg og Elisabeth Maria

Um fegurð bernskunnar í öruggri fjölskyldu

Himneskt lag

Tónar

Orð

Um tabúin í þjóðfélaginu – leyndarmálin

Atvik í fjölskyldum sem ekki má nefna

Ég ræði oft um slíka hluti í við undirbúning útfara.

Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls, segir Jesús.

Nú er margt að opnast í samfélagi okkar

Sárt

Hollt

Nauðsynlegt

Þögnin er hættuleg

Þöggun

Yfirhilming

Opinberun

Orðaflaumur

Samtöl folks

Fjölmiðlar

Netheimar

Byltingin í Arabaríkjunum

Máttur tjáningarinnar og hins opna þjóðfélags

Dregur úr hættunni á þöggun og kúgun

Máttur orðsins

Orðræðan

Samtalið

Að komast að niðurstöðu með samræðunni

Um þátt opinberunar (link)

Sumt verður að opinberast

Þetta innsæi er að til sé Hinsti veruleiki handan tilverunnar, handan þess að vera og handan þess að vera ekki. Þetta er veruleiki handan skilings rökhugsunarinnar og þernu hennar, tungumálsins. En til þess að upplifa Veruleikann og að hann verði þekktur þarf fyrst að bæla rökhugsunin.

Og það sem meira er, það er aðeins þessi reynsla af Veruleikanum sem opinberar einingu heimsins, eðli hans sem reglu (cosmos) en ekki óreglu (chaos), alheims með innra samhengi, eðlislæga reglu og lögmál, eðlislægt siðferði, þar sem allt er samtengt og öðru háð í djúpu sambandi – ástarsambandi. Það er ekki að ástæðulausu að þetta er kallað Opinberun, því það verður aðeins þekkt með þeim hætti en ekki með rökhugsun einni saman. Bæn, þögn og íhugun veita aðgang en allt tekur það tíma, æfingu og þolinmæði. Það sem verður ljóst í slíkri leit, allt í einu (Zen Búddismi) eða smátt og smátt, er að uppspretta og viðurværi lífsins er utan okkar, og að efnisheimurinn og takmarkaður skilningur okkar setur Veruleikanum sjálfum engin mörk. Hinn hinsti Veruleiki er handanverandi, og er kallaður Guð, Yahweh – Ég er sá sem ég er – Allah, Upplýsingin eða boddhi, bæði í hindúisma og búddisma, jainisma og víðar.

The Gift of the Other

Why I Do Not Want to Leave Palestine/Israel

by LYNDA BURSTEIN BRAYER

Úr grein á síðunni: Counter

Orð dagsins

Ekki gefast upp

Saga um þrautseigju:

Sáðu

Bíddu

Biddu

Þú færð ávöxt!

Hið íslenska biblíufélag

Saga þess og hlutverk

Söfnun

Orðið lifir

Lesum það!

Íhugum það!

Biðjum!

Leitum opinberunar!

Segjum frá!

Við höfum verk að vinna

Opinberunarverk

Opið þjóðfélag

Án þöggunar

Þar sem börn eru örugg

Þar sem allir eru öruggir um sinn hag

Eins og systurnar í söng Eivarar!

Leika lagið!

Lítla søta Elinborg við sóljugulum hári

hon syngur og hon dansar frítt

og frøist nú um várið.

Hon spælir sær við blómurnar

hon elskar vakrar litir

sum ein føgur sóljudrotning

í grasinum hon situr.

Elisabet Maria við vøkrum, bláum eygum

hon málar vakrar málningar

við gulum og við reyðum.

Hon málar allar litirnar,

sum dagurin man eiga,

sum ein føgur stjørnusól

Elisabet Maria.

Brátt so verður friðarligt

og fuglaveingir hvíla

sólin bjarta svevur nú,

og mánin fer at skína.

Tá fara tær til pápa sín

sum søgur veit at siga

og nú svevur lítla Elinborg

og Elisabet Maria.

Tá fara tær til pápa sín

sum søgur veit at siga

og nú svevur lítla Elinborg

og Elisabet Maria.

Lagið var leikið í útsetningu með barnakór en á vefnum er önnur upptaka þar sem Eivör syngur ein með gítar. Hún er hér.

url: http://ornbardur.annall.is/2013-02-03/afhjupun-heims-og-opinberun-himins/


© örnbárður.annáll.is · Færslur · Ummæli